Project Description
210 Garðabær
NÝTT LEIGUHÚSNÆÐI VIÐ HELSTU STOFNLEIÐ HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS
– Einstakt leigutækifæri með fjölbreytta möguleika, hentar fyrir verslanir, þjónustu og lager
– Einstaklega gott lagerpláss á besta stað sem hægt er að skipta upp á mismunandi vegu
Miðhraun 24
- Húsnæðið er að Miðhrauni 24 í Garðabæ við Reykjanesbraut í návígi við margar helstu stórverslanir landsins.
- Í húsnæðinu verða verslarnir, skrifstofur og stórt vöruhús en einnig eru möguleikar fyrir leigutaka að aðlaga rými að eigin þörfum.
- Húsnæðið gæti hentað fyrir einn eða fleiri leigutaka.
- Afhending er áætluð fyrri hluta / mitt ár 2024
- Vöruhús / verslun 4.600 m²
- Verslun 475 m²
- Skrifstofur 560 m²