Miðhraun 24

Miðhraun 24 2023-01-11T16:00:05+00:00

Project Description

210 Garðabær Stærð: 8.300 m²

TÆKIFÆRI FYRIR VERSLUN & ÞJÓNUSTU

Nýtt leiguhúsnæði rís við helstu stofnleið höfuðborgarsvæðisins
– Einstakt leigutækifæri með fjölbreytta möguleika

Miðhraun 24

  • Húsnæðið er að Miðhrauni 24 í Garðabæ við Reykjanesbraut í návígi við margar helstu stórverslanir landsins.
  • Húsnæðið verður búið rýmum fyrir verslarnir, skrifstofur og stórt vöruhús en einnig eru möguleikar fyrir leigutaka að aðlaga rými að eigin þörfum.
  • Húsnæðið gæti hentað fyrir einn eða fleiri leigutaka.
  • Afhending er áætluð fyrri hluta / mitt ár 2024
  • Stærð lóðar: 14.000 m²
  • Stærð byggingar: 8.300 m²
  • 1. hæð: Vöruhús og verslun 4.500 m²
  • 2. hæð: Verslun 2.700 m²
  • 3 hæð skrifstofur 560 m²
Hafa samband