Miðhraun 24

Miðhraun 24 2025-04-02T13:49:19+00:00

Project Description

210 Garðabær

NÝTT LEIGUHÚSNÆÐI VIÐ HELSTU STOFNLEIÐ HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS

Miðhraun 24

  • Húsnæðið er að Miðhrauni 24 í Garðabæ við Reykjanesbraut í návígi við margar helstu stórverslanir landsins.
  • Í húsnæðinu er verslun Bónus, húsgagnaverslunin Bústoð og vöruhús á vegum BYKO.
  • Um mitt ár 2025 munu golfhermar opna í húsnæðinu á 3. hæð.
  • Vöruhús / verslun 4.600 m²
  • Verslun 475 m²
  • Skrifstofur 560 m²
Hafa samband